Vatnsnes | Keflavík
Vatnsnes er í eigu bæði Hótel Keflavíkur og Reykjanesbæjar. Húsið er rekið af Hótel Keflavík og nýtt til ýmissa viðburða.
Fyrir um tveimur árum hóf bæjarfélagið samstarf við eiganda Hótel Keflavíkur. Samkomulagið fól í sér að gera húsið upp og gefa því nýtt hlutverk. Húsið er nú hluti af Hótel Keflavík og þjónar sem vettvangur fyrir fundi, móttökur, menningarviðburði, djasskvöld, veislur og fleira.