Metatron og S.S. Gólf samanstendur af 15 manna teymi með áralanga reynslu á kjarnasviðum félaganna.
Metatron er leiðandi fyrirtæki í sölu, lagningu og viðhaldi á gervigrasi á Íslandi. Félagið er einnig leiðandi í lýsingarkerfum fyrir íþróttamannvirki, en kerfin okkar henta einnig í stærri iðnað. Vökvunarkerfi, skiptatjaldabúnaður, staðsteyptar hlaupabrautir og leiksvæði eru einnig á sviði félagins. Mannauður Metatron býr yfir einstakri reynslu og kunnáttu þegar kemur að íþróttamannvirkum á Íslandi.