Gervigras fyrir golfvelli

Að setja upp gervigras á golfvelli er kjörin leið fyrir klúbba til að bæta aðstöðu og auka aðgengi að hágæða æfingarsvæðum.

  • Hægt að skapa fjölbreytt og skemmtileg æfingasvæði fyrir pútt, vipp og styttri högg.
  • Mjög fljótlegt í uppsetningu
  • Dregur úr viðhaldskostnaði á grasi
  • Hægt að upphita, eykur aðgengi að æfingaaðstöðu allt árið, óháð veðri.

Hönnun og uppsetning

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af gervigrasi sem er sérhannað fyrir golfklúbba og aðra æfingavelli. Hægt er að velja úr mismunandi gerðum sem líkja eftir náttúrulegu grasi og henta mismunandi svæðum á golfvellinum. Við sérhæfum okkur í að aðlaga hönnunina að landslagi og þörfum hvers klúbbs.

Viðhald

Krefst lítils viðhalds í samanburði við hefðbundið gras. Allt að 20 ára ábyrgð. Þarf aðeins að hreinsa yfirborðið eftir þörfum, sérstaklega ef laufblöð eða annað safnast.

3 verk með sama grasi og við bjóðum upp á