Epoxy gólfefni – 4000 gólf

Aftur á forsíðu

4000 Gólf.
Þriggja þátta epoxy efni, 3-4mm þykk. Hentar þar sem álag er mikið, s.s. á gólf og veggi í matvælaiðnaði, lagerhúsnæði, snyrtingar og bílskúra. Fæst bæði glans og mattlakkað, með hálkuvörn og Steritex bakteríu og sveppavörn.