Metatron ehf. hefur lagt ótalmarga gervigrasvelli á Íslandi ásamt því að sinna viðhaldi á gervigrasvöllum. Önnur verk sem fyrirtækið hefur sinnt má nefna hlaupabrautir, ýmsar lausnir í gúmmípúðum og gúmmí yfirborðum á leikskólum. Fyrirtækið hefur einnig tekið að sér verk erlendis fyrir stór erlend fyrirtæki meðal annars við lagningu gúmmíundirlags fyrir knattspyrnuvelli og lagningu hlaupabrauta.