Samningur við Hafnarfjarðarbæ

13653420_648652491954481_2733349483773977433_o

Metatron ehf. hefur gert samning við Hafnarfjarðarbæ eftir útboð um að skipta um gúmmíinnfyllingarefni á fjórum sparkvöllum og fjarlægja gras af þremur völlum og leggja nýtt gras. Verkið var hafið fyrir nokkrum dögum og hefur gengið vel. Hér er verið verið að dreyfa nýju EPDMR gúmmí í völl. Það er oft erfit að koma efni niður í grasið sem er orðið slitið og þétt að ofan. En eftir burstun og með notkun fer þetta niður að lokum.



Comments are closed.