Gervigras án innfyllingar
Til fróðleiks og í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um gervigras án innfyllingar að undanförnu setjum við hér myndir af grasi sem lagt var 2005. Þessi völlur hefur fengið mikla notkun. Allt gervigras slitnar og bælist með tímanum. Þráðurinn í þessu teppi er það sem kallað er “slit film”. Á þessum myndum má greinilega sjá hverning innfyllinginn sem sett er í teppið ver þráðinn. Þráður er sem nýr þar sem hann er umvafin innfylligarefnum. Þá má líka sjá vel hvernig þráðurinn splittast og slitnar sérstaklega þegar borið er saman við þennan eina þráð sem hefur bælst niður við innfyllingu á efni (sem getur gerst) og þar af leiðandi er sem nýr.