August 09, 2016

Þyngd innfyllingar

STOP-Injury-Award---Meyers-Study---Web-Cover

ÞYNGD INNFYLLINGAR í GERVIGRASI SKPTIR MÁLI ÞEGAR KEMUR AÐ MEIÐSLUM. Ný rannsókn sem kynnt var fyrir skömm á fundi "The American Orthopaedic Society for Sports Medicine" sýnir að þyngd innfylingar er mikilvægur þáttur og að meiri þyngd minkar hættu á meiðslum. Hér má sjá frekari upplýsingar um ...

August 05, 2016

Gervigras án innfyllingar

13920089_648666141953116_2426233129114529046_o

Til fróðleiks og í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um gervigras án innfyllingar að undanförnu setjum við hér myndir af grasi sem lagt var 2005. Þessi völlur hefur fengið mikla notkun. Allt gervigras slitnar og bælist með tímanum. Þráðurinn í þessu teppi er það sem kallað er "slit film". Á þessum myndum má ...

13653420_648652491954481_2733349483773977433_o

Metatron ehf. hefur gert samning við Hafnarfjarðarbæ eftir útboð um að skipta um gúmmíinnfyllingarefni á fjórum sparkvöllum og fjarlægja gras af þremur völlum og leggja nýtt gras. Verkið var hafið fyrir nokkrum dögum og hefur gengið vel. Hér er verið verið að dreyfa nýju EPDMR gúmmí í völl. Það er oft erfit að ...

13914145_647341532085577_5075666594578215590_o

Metatron ehf lauk nýverið við að taka upp innfyllingu og gamla grasið á Seltjarnarnesi, sem við lögðum 2005 og nú er nýr völlur, sem uppfyllir FIFA 2 Star staðla tilbúinn. Verkinu lauk í júlí ...